30.4.2020 | 23:53
Þetta skiptir miklu máli
Eitt af því sem margir hafa óttast er að kórónaveiran sé þeirrar gerðar að hún smiti fólk aftur og aftur. Ef það væri raunin gæti það gert hana langtum erfiðari viðfangs en venjulega veirusýkingu. Þessar fréttir frá Suður-Kóreu skipta því ákaflega miklu máli. Þótt auðvitað sé ekki um að ræða endanlega sönnun þess að enginn geti fengið pestina aftur er vísbendingin mjög sterk.
![]() |
Smituðust ekki aftur af kórónuveirunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. apríl 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar