16.4.2020 | 22:12
Aðeins byrjunin - Verður þetta sviðsmyndin?
Veirufaraldur skellur á mannkyninu. (Í raun og veru deyr aðeins lítið prósentubrot þeirra sem sýkjast, en það veit enginn strax).
Þjónusta og vörusala til einstaklinga er stöðvuð til að hægja á útbreiðslunni.
(Allt efnahagslífið hvílir á endanum á neyslu einstaklinga.)
Önnur fyrirtæki aftar í virðiskeðjunni verða fyrir tjóni.
Hömlum er smátt og smátt aflétt.
(Aðeins mjög lítill hluti fólks er ónæmur fyrir veirunni.)
Sýkingar blossa upp aftur.
Hömlum er aftur komið á, þær verða stífari og langvinnari.
Efnahagslífið stöðvast aftur og atvinnuleysi eykst enn meira.
Ríkin hætta að geta haldið fólki uppi og neyðast til að skera niður í velferðarkerfinu.
Hungur verður viðvarandi hjá stórum hópum sem ekki hafa upplifað það áður.
Hömlum er aflétt og veirunni leyft að hafa sinn gang. Annað er ekki lengur í boði.
Óstöðugleiki hefur þegar magnast of mikið. Vopnuð átök brjótast út víðsvegar um heiminn.
Efnahagslífið nær sér ekki almennilega á strik að nýju. Fjölmörg ríki eru gjaldþrota eða nærri þroti.
Velferðarkerfið eins og við þekkjum það er hrunið.
Fleiri látast úr sjúkdómnum á endanum en hefðu látist hefði ekki verið gripið til aðgerða í upphafi.
Margfalt fleiri látast vegna afleiðinga atvinnuleysis, fátæktar, hungurs og annarra sjúkdóma.
--------------
Og rótin að öllu saman er sú trú okkar að farsóttir og dauði sé eitthvað sem eigi alls ekki að líðast.
![]() |
Hungur fyrsta merki veirunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Bloggfærslur 16. apríl 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar