18.11.2020 | 22:13
Út úr kófinu!
Tilraunir til að takast á við og ráða niðurlögum kórónaveirufaraldursins á Íslandi hafa þegar skapað ástand sem valdið getur ómældu tjóni á lífi, heilsu og afkomu fólks og gæti varað árum saman. Yngri kynslóðir, tekjulágir og jaðarsettir hópar samfélagsins verða verst úti. Umræður um ástandið og afleiðingar þess hafa mætt mikilli andstöðu og vangaveltur um skynsamlegar, skaðaminni og árangursríkari leiðir til að mæta ástandinu hafa verið kveðnar niður. Þessu á enginn að venjast í opnu lýðræðisríki þessi umræða verður að fara fram fyrir opnum tjöldum.
(Úr yfirlýsingu hópsins "Út úr kófinu" í dag - sjá nánar hér: kofid.is)
![]() |
Það liggur fyrir að þetta er ekki drepsótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 18. nóvember 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar