Tillaga að spurningu

Ef svo ólíklega skyldi vilja til að einhver blaðamaður með metnað skyldi hafa áhuga á að skoða þessi mál, þá væri til dæmis ekki úr vegi að spyrja veiruþrenninguna að því hvers vegna herða þurfi aðgerðir vegna fjölda smita í gær, svona í ljósi þess að hlutfall smitaðra af greindum sýnum er nákvæmlega það sama í gær og í fyrradag.

Í fyrradag voru tekin 2000 sýni og 59 smit greindust. 3,0%

Í gær voru tekin 3227 sýni og 99 smit greindust. 3,1%.

 


mbl.is Boða hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jón Ívar sannspár

Fyrir nokkrum vikum skrifaði Jón Ívar fyrst um þessi mál. Hann benti á mikilvægi þess annars vegar að loka ekki landamærunum alveg og hins vegar að viðhafa öflugar sóttvarnir innanlands.

Fulltrúi lyfjaiðnaðarins sem stýrt hefur aðgerðum hérlendis réðist af þessu tilefni harkalega á Jón Ívar, ekki með rökum heldur skítkasti eins og hans er von og vísa.

Það er nú komið glöggt í ljós að varnaðarorð Jóns Ívars áttu svo sannarlega við rök að styðjast. Það verður áhugavert að sjá hvort Amgen tefli peði sínu fram gegn honum aftur núna.


mbl.is Segir tilslakanir innanlands skýra bylgju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband