Það sem má, og það sem má ekki

Þegar Donald Trump bendir á alkunna staðreynd; að börnum sé engin hætta búin af kórónaveirunni, er reikningi hans lokað.

Þegar malasískur stjórnmálamaður hvetur til þess að milljónir saklauss fólks verði drepnar er færslan ekki fjarlægð fyrr en eftir dúk og disk, og reikningi hins morðóða haldið opnum.

En hann er auðvitað ekki í framboði gegn bandaríska Demókrataflokknum.


mbl.is Segir að múslimar megi drepa Frakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversu langt á að ganga ...

... í að þjóna lund Kára Stefánssonar?

Er markmiðið að leggja líf eins margra og mögulegt er í rúst í þessari fáránlegu og glæpsamlegu hryðjuverkastarfsemi gegn afkomu fólks?


mbl.is Bláa lónið segir upp 26 manns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. október 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband