25.10.2020 | 01:18
Heimskuleg og hættuleg stefna!
Nýlega settu nokkrir helstu sérfræðingar heims í faraldursfræðum fram tillögur um að tekin yrðu upp skynsamleg viðbrögð við þessum faraldri, í stað óskynsamlegra. Þau mæltu með því að leggja megináherslu á að verja þá hópa sem eru í raunverulegri hættu vegna veirunnar, en láta aðra í friði.
Þessi skynsamlega stefna gengur auðvitað þvert gegn hinni heimskulegu og árangurslausu stefnu íslenskra sóttvarnaryfirvalda, sem snýst fyrst og fremst um að meina börnum að mæta í skóla og hindra að fólk geti lifað eðlilegu lífi.
"Þríeykið" vinsæla var líka auðvitað snöggt að vaða fram á ritvöllinn til að fordæma sér betra fólk, fólk sem hefur raunverulegan áhuga og getu til að fást við þetta ástand af skynsamlegu viti.
Við sjáum árangurinn. Skeytingarleysi og heimska veldur því, hvað eftir annað, að fólk sem veruleg hætta er á að deyi úr þessum sjúkdómi er látið smitast af honum. Í gær var það öldrunardeildin á Landakoti. Í dag er það Reykjalundur. Hvað verður það á morgun?
Hvenær átta stjórnvöld sig og taka boðvaldið af þessu liði?
![]() |
10 með Covid-19 á Reykjalundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 25. október 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar