Leiðin til að fjölga störfum er að hætta að fækka þeim!

Atvinnuleysið nú er manngert. Meginástæða þess er lokun landsins fyrir ferðamönnum.

Lokun landsins hefur ekki skilað þeim árangri sem lagt var upp með. Nýgengi smita hér er nú með því hæsta í Evrópu.

Einfaldasta leiðin til að fjölga störfum er að opna landið að nýju fyrir ferðamönnum. Í Þýskalandi er nýgengi smita fjórðungurinn af því sem það er hér. Samt er Þýskaland opið.

Í upphafi faraldursins sagði sóttvarnalæknir að smithætta af ferðamönnum væri almennt hverfandi. En eftir að fulltrúi lyfjaiðnaðarins komst með puttana í málið breyttist þetta. Nú er áherslan öll á að treina markaðinn fyrir lyf og bóluefni.

Leiðin til að fjölga störfum er að hætta að fækka þeim!

 


mbl.is „Nær ekkert gert til að fjölga störfum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. október 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband