Raðað á jötuna?

Rökin fyrir þessu eru í skötulíki. Það er erfitt að trúa því að breyting á vaxtaviðmiði, sem hækkar örlítið vexti á tilteknum lánum og lækkar þá örlítið á öðrum sé hin raunverulega ástæða þessa einkennilega upphlaups.

Það er líka erfitt að trúa því að stjórnendur VR átti sig ekki á því að frumskylda lífeyrissjóðs er að ávaxta fé þeirra sem eiga í sjóðnum. Hluti þess er að taka tillit til markaðs- og samkeppnisaðstæðna við vaxtaákvarðanir.

Líklegra er að um vinahygli sé að ræða - verið sé að launa einhverja greiða. Og það er dálítið alvarlegt mál ef svo er.


mbl.is Samþykktu að afturkalla umboðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júní 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband