Sýnir hversu brenglaður málflutningurinn er

Málflutningur þeirra sem hamast gegn þriðja orkupakkanum gengur að stórum hluta út á að samþykkt hans auðveldi eða jafnvel tryggi að sæstrengur verði lagður milli Íslands og Evrópu. Eins og Arnar bendir á hefur möguleg skylda til að leyfa lagningu slíks strengs nákvæmlega ekkert með þriðja orkupakkann að gera - sé hún til staðar er hún þegar til staðar, einfaldlega vegna ákvæða í EES samningnum sjálfum.

Það eina sem breytist hvað þetta varðar er að fyrirvari um samþykki Alþingis gerir það örðugra, ekki auðveldara, að koma í gegn lagningu sæstrengs.

Þetta held ég að allir skilji sem vilja skilja það.


mbl.is Fyrirvararnir hindra ekki málsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. maí 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 287378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband