28.5.2019 | 21:08
Sýnir hversu brenglaður málflutningurinn er
Málflutningur þeirra sem hamast gegn þriðja orkupakkanum gengur að stórum hluta út á að samþykkt hans auðveldi eða jafnvel tryggi að sæstrengur verði lagður milli Íslands og Evrópu. Eins og Arnar bendir á hefur möguleg skylda til að leyfa lagningu slíks strengs nákvæmlega ekkert með þriðja orkupakkann að gera - sé hún til staðar er hún þegar til staðar, einfaldlega vegna ákvæða í EES samningnum sjálfum.
Það eina sem breytist hvað þetta varðar er að fyrirvari um samþykki Alþingis gerir það örðugra, ekki auðveldara, að koma í gegn lagningu sæstrengs.
Þetta held ég að allir skilji sem vilja skilja það.
![]() |
Fyrirvararnir hindra ekki málsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. maí 2019
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar