Aukinn launakostnaður þýðir hærra verð

Þegar launakostnaður eykst mikið hlýtur vöruverð að hækka. Hvort það gerist fyrr eða seinna skal ósagt látið, en á endanum verður það niðurstaðan.

Það þýðir einfaldlega ekkert að loka augunum fyrir þessum áhrifum.

Ef semja á þannig að launabreytingar fari ekki út í verðlag þarf að semja um mjög hóflegar launahækkanir. Hóflegar eru hækkanir sem hafa lítil áhrif á rekstur fyrirtækja. Þessar hækkanir eru ekki hóflegar. Það að bera niðurstöðuna saman við upphaflegu kröfurnar er alveg merkingarlaust: Hækkanirnar hafa umtalsverð áhrif á launakostnað fyrirtækja í matvælaframleiðslu. Því leiða þær til verðhækkana.


mbl.is „Mjög hættulegur leikur“ hjá fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. apríl 2019

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 287315

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband