13.10.2019 | 13:12
Kjánahrollur
Verð að viðurkenna að maður er farinn að fá dálítinn kjánahroll yfir þessari leiðu, og raunar frekar dónalegu, tilhneigingu sumra íslenskra stjórnmálamanna til að vera að fetta fingur út í lífsskoðanir erlendra gesta. Ég efast um að ráðamenn í Saudi-Arabíu skammist til dæmis í breskum ráðherrum sem þeir hitta fyrir að breskum konum sé ekki bannað að fara fylgdarlausar úr húsi, og ekki verður maður þess var að íhaldssamir bandarískir stjórnmálamenn séu að skammast í íslenska forsætisráðherranum fyrir að telja sjálfsagt að drepa börn rétt fyrir fæðingu, bara svo eitthvað sé nefnt.
Og það er fleira athugavert við þetta:
1. Stjórnmálamenn eiga ekki að taka ákvarðanir byggt á sínum eigin hagsmunum eða stöðu: "Vegna þess að ég er svona eða hinsegin þá átt þú ekkert með að gera þetta" var, samkvæmt fréttinni inntakið í því sem íslenski ráðherrann sagði við þann bandaríska.
2. Lýðræðishugmynd íslenska ráðherrans virðist eitthvað einkennileg í ljósi þess að honum virðist finnast það sjálfsagt að hunsa bara niðurstöðu atkvæðagreiðslu meðal íbúa Texas-ríkis ef hún er honum sjálfum ekki að skapi (eða m.ö.o. hentar ekki hagsmunum hans).
![]() |
Gagnrýndi Perry fyrir lög um samkynja hjónabönd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 13. október 2019
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar