28.4.2018 | 19:18
Hver er ábyrgð þingmanna?
Er það eðlilegt að alþingismenn starfi þannig að þeir leki trúnaðarupplýsingum, grípi upp lygafréttir úr slúðurblöðum og kasti fram sem sannleika, með ásökunum í allar áttir og óhróðri um nafngreint fólk?
Nú hljótum við að bíða afsökunarbeiðni og afsagnar þeirra þingmanna sem gengið hafa fram með þessum hætti. Slíkir einstaklingar eiga ekki að vera á þingi. Né raunar neins staðar þar sem þeir hafa tækifæri til að ljúga að almenningi eða þeim er veittur aðgangur að trúnaðargögnum.
![]() |
Ég er ekki kunningi Braga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 28. apríl 2018
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 288223
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar