Ýmsir tvísaga

Í gær hafði Logi Einarsson þetta að segja um málið í fréttum RÚV:

"Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að senda verði Assad forseta Sýrlands skýr skilaboð um að efnavopnanotkun verði ekki liðin. „Og það er auðvitað ógeðslegt að beita þeim gegn eigin þjóð. Það þarf hins vegar að vinna þetta í mjög víðtæku samráði og mér sýnist að þessar árásir takmarkist við staði sem hafa verið að framleiða efnavopn. Og að ekki hafi orðið mannfall.“" ... "En við verðum einhvern veginn að fara að binda endi á þessi átök. Hvort það er gert með árásum og styrjöld, það veit ég ekki. En við getum ekki liðið að þjóðhöfðingjar beiti efnavopnum gegn eigin þjóð.“

En nú eru árásirnar sem hann studdi fullum fetum í gær allt í einu orðnar ótímabærar!


mbl.is Ótímabærar loftárásir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilgangur árásanna er ekki að stöðva stríðið

Ég held ekki að neinum hafi komið til hugar að halda því fram að þessar loftárásir Breta, Frakka og Bandaríkjamanna myndu stöðva stríðið.

Tilgangur árásanna var að draga úr getu Sýrlandsstjórnar til að beita efnavopnum gegn eigin borgurum. Það er alþekkt að þetta hefur ógnarstjórn Assads gert, ekki einu sinni, ekki tvisvar, heldur í tugum tilfella.

Ætli Þórunni, sem er svona annt um flóttamenn, þyki það engu skipta að reynt sé að hindra slíkar efnavopnaárásir?


mbl.is „Þessu helvíti verður að linna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. apríl 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 287311

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband