Hættulegt fólk

Þessir nýju leiðtogar í VR og Eflingu eru því miður hættulegir einstaklingar.

Lífeyrissjóðir hafa þá skyldu að tryggja sem best hag eigenda þeirra með skynsamlegum fjárfestingum. Hótanir um að valda lífeyrissjóðunum tjóni með því að hindra þá í að fjárfesta sýna einbeittan vilja til að skaða launþega, sem eru eigendur þeirra fjármuna sem í sjóðunum eru.

Síendurteknar verkfallshótanir þessara einstaklinga í upphafi samningagerðar bera því glöggt vitni á hvaða vegferð þeir eru. Þær sýna að fyrir þeim vakir ekki að tryggja umbjóðendum sínum sem best lífskjör, heldur að efna til ófriðar á vinnumarkaði.


mbl.is Var brugðið eftir ummæli Ragnars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. nóvember 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband