Eftirlit með brunnmigum

Nú þarf heldur betur að efla eftirlit með brunnmigum þeim sem bersýnilega ganga lausir í vatnsverndarsvæðinu. Væri nú ekki tilvalið að borgarstjórinn tæki loks til starfa, svo sem tími er kominn til, og apaðist með vini sínum Holu-Hjálmari í Heiðmörkina með strætó eða á hjólskrifli á síðkvöldum að sitja fyrir brunnmigunum við holurnar og hvekkja þá þegar síst varir?

 


mbl.is „Leiðinlegt og vandræðalegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 287311

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband