Kemur málinu við hvort Bjarni er úr Garðabæ?

Málflutningur borgarstjórans segir auðvitað allt sem segja þarf um hvernig og hvers vegna borgin hefur brugðist því hlutverki að láta lóðaframboð vera í takt við íbúafjölgun.

Hvers vegna segist hann vera að skipuleggja einn Garðabæ? Af hverju segist hann ekki frekar vera að skipuleggja 25 Raufarhafnir? Hljómar það ekki ennþá sniðugra? Og kemur það ekki lóðaframboði í Reykjavík sem hlutfalli af íbúafjölgun í Reykjavík nákvæmlega jafn mikið við?

Hversu lengi enn ætla Reykvíkingar að láta þennan froðusnakk þykjast stjórna borginni?


mbl.is Dagur: Mér finnst þetta ódýrt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. apríl 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 287346

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband