Smekklaus og kjánalegur samanburður

Hinn virti og vinsæli forseti Finna, Urho Kekkonen, sat í embætti í 26 ár, og hefði setið lengur hefði hann ekki þurft að láta af embætti vegna veikinda. Engum datt þó í hug sú smekkleysa að líkja honum við grimma einræðisherra í þróunarlöndum.

Það er undarlegur fréttaflutningur að stilla forseta Íslands, sem situr í nær valdalausu forsetaembætti og hefur verið kjörinn fimm sinnum í lýðræðislegum kosningum, upp með einræðisherrum í Afríku.

Veit blaðamaðurinn ekki að einræðisherrar ríkja einir yfir þegnum sínum og halda völdum í krafti hervalds, ekki í krafti vestræns lýðræðis?


mbl.is Ólafur í hópi með einræðisherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. apríl 2016

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband