10.3.2016 | 21:21
Lykilatriðið er rafrænt markaðstorg
Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að koma upp rafrænu markaðstorgi fyrir opinber innkaup. Í slíku kerfi yrðu stofnanir skyldaðar til að gera innkaup í gegnum rafrænt marðakstorg. Þá væri hægt að fylgjast með hvort keypt er það sem hagstæðast er hverju sinni.
Mér var eitt sinn sagt, af aðila sem þekkti vel til þessara verkefna að ástæðan fyrir því að ekki gengi að innleiða þetta væri tvíþætt. Annars vegar væru innkaupastjórar stofnana mjög andvígir því, enda hefðu þeir ýmiss konar óbeinan hag af að versla við "vinveitta" aðila. Hins vegar vantaði fjármálaráðherra með nægilegt bein í nefinu til að skipa einfaldlega stofnunum að hlýða. En kannski er hann nú kominn. Vonum það.
![]() |
Ríkið opinberi alla samninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. mars 2016
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar