22.1.2016 | 16:43
Útgjöld ríkisins hærri hér en í OECD
Samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins frá 2014 var kostnaður við heilbrigðiskerfið hér 9% af landsframleiðslu árið 2012, en 9,2% í OECD að meðaltali.
Ríkið bar hins vegar stærri hluta kostnaðarins hér, eða 80% á móti 72% í OECD.
Útgjöld ríkisins til heilbrigðisþjónustu voru því hærri hér en í OECD að meðaltali, 7,2% af landsframleiðslunni, en í OECD að meðaltali voru þau 6,6% af landsframleiðslu.
Það er hins vegar spurning hvort meira þurfi til heilbrigðismála vegna þess hversu dreifð byggðin er hér. Verði ákveðið að setja aukið skattfé í heilbrigðismál þarf um leið að ákveða hvernig fjármagna á þá aukningu. Á að gera það með niðurskurði á öðrum sviðum eða með skattahækkunum?
Önnur leið er svo vitanlega að leyfa þessum hlutföllum að þróast í þá átt sem gerist í öðrum OECD ríkjum.
![]() |
Reiknar með ásökunum um lýðskrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. janúar 2016
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar