3.5.2015 | 01:07
Af hverju ekki heiðarlegan fréttaflutning?
Er það orðin viðtekin venja að fjölmiðlar forðist að kynna sér mál heldur standi í sífelldri æsifréttamennsku án minnsta tillits til staðreynda máls?
Í þessari frétt er meginuppslátturinn að umrædd íbúð hafi verið slegin á eina milljón. Við uppboð skiptir þetta auðvitað engu máli. Það er verðið sem fæst fyrir íbúðina sem ræður því hvað eigandinn fær í sinn hlut, eða skuldar á endanum.
Það er ábyrgðarhluti þegar fjölmiðill, í þessu tilviki Morgunblaðið, lætur mál í hendur blaðamanns sem bersýnilega hefur ekki minnstu þekkingu á málaflokknum og ekki minnsta áhuga á að kynna sér málavexti.
Ósköp er maður nú að verða þreyttur á þessari endalausu hroðvirkni og óheiðarleika í fréttaflutningi. Er virkilega enginn alvöru fjölmiðill eftir á þessu volaða landi?
![]() |
Íbúðin var keypt á heila milljón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. maí 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar