Stöndum saman um þetta!

Það eina sem vantar í núverandi stjórnarskrá er ákvæði sem tryggir að tiltekinn hluti kjósenda geti kallað fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mál. Nú er staðan sú að forseti getur vísað málum til þjóðaratkvæðis en beiting þeirrar heimildar er háð geðþótta og er því ekki sá öryggisventill sem hún ætti að vera.

Útspil Bjarna Benediktssonar og viðbrögð Árna Páls Árnasonar sýna að hægt er að ná samstöðu um þá breytingu á stjórnarskránni sem máli skiptir.

Nú ríður á að aðrir stjórnmálamenn grípi þennan bolta - fólk standi nú einu sinni saman og sýni þjóðinni að það sé fært um að klára af þjóðþrifamál með sóma.


mbl.is Fagnar blaðagrein Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. maí 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband