Lög og forystuna burt

Það er orðið endanlega ljóst að markmið þeirra sem illu heilli hafa valist til forystu í launþegahreyfingunni er ekki að ná fram kjarabótum. Það er að reyna sitt ítrasta til að koma stjórnvöldum frá jafnvel þótt það kosti atvinnuleysi og verðbólgu. Þessu fólki er nákvæmlega sama um kjör almennings í landinu.

Það er mikill ábyrgðarhluti að ganga fram með þessum hætti til að þjóna lágkúrulegum pólitískum markmiðum.

Nú er væntanlega komið að því að setja verður lög á þennan bjánaskap. Svo verða launþegar að koma þessu fólki frá og kjósa sér ábyrga aðila til forystu. Það er eina leiðin út úr stöðunni.


mbl.is Höfnuðu um 24% hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kamikaze

Sjálfsmorðsárás stéttarfélaga á kaupmáttinn er hvergi nærri lokið.


mbl.is Samþykktu verkfall hjá VR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. maí 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband