Siðleysi verkfallsaðgerða

Verkföll eru í eðli sínu siðlaus. Verkfall er ekkert annað en samráð um að kúga viðsemjanda til hlýðni. Þegar fyrirtæki hegða sér með slíkum hætti er það kalla samráð og bannað með lögum.

En siðleysi verkfalla nær lengra. Líkt og Hinrik bendir á er leitast við að valda þriðja aðila sem mestum skaða í þessu verkfalli BHM. Aðgerðunum er markvisst og vísvitandi beint gegn sjúklingum. Hver er þá ábyrgð verkalýðsforingjanna ef verkfallið leiðir til dauða fólks? Væri hægt að ákæra þá? Hver yrði þá ákæran, í ljósi þess að um vísvitandi verknað er að ræða?


mbl.is Segir ríkið nota sjúklingana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. apríl 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband