23.3.2015 | 23:22
Fyrirmyndarborgarar
Svona menn eigum við öll að taka okkur til fyrirmyndar.
![]() |
Réttir menn á réttum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.3.2015 | 20:44
Frábært framtak
Framtak Sævars og félaga í Stjörnuskoðunarfélaginu var frábært og sannarlega til fyrirmyndar. Óeigingjarnt starf eins og þeir stjörnuskoðunarmenn hafa staðið að árum saman er mikils virði fyrir okkur öll. Fyrir það eigum við að vera þakklát. Því er ömurlegt til þess að vita að starfsmenn barnaheimila skuli hafa vaðið fram með þá frekju og yfirgang sem Sævar lýsir. Framferði Reykjavíkurborgar er líka sér kapítuli. Þessar reglur sem skólunum hafa verið settar um gjafir og móttöku þeirra bera því vitni að því miður hefur borgin verið hertekin af öfgafullu fólki sem virðist eiga mestan andlegan skyldleika við ofsatrúarsöfnuði eins og þeir gerast verstir.
Vonandi verða þessi leiðinlegu viðbrögð frekjuhunda og öfgafólks ekki til þess að letja duglegt fólk til að láta gott af sér leiða í framtíðinni.
![]() |
Hystería í aðdraganda sólmyrkvans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 23. mars 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 288229
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar