Hið opinbera lætur ekki að sér hæða

Stundum finnst manni sem starfsmenn hins opinbera líti á það sem sitt helsta hlutverk að flækjast fyrir almennum borgurum með alls kyns fíflaskap, bara til að sýna vald sitt.

Hvað ætli þessi fáránlegi bjálfagangur starfsmanna tollsins kosti okkur skattgreiðendur þegar upp er staðið?

Og ætli einhver verði dreginn til ábyrgðar fyrir apaháttinn? Það efast ég um.


mbl.is Leifur fær endurgreitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 288229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband