Stenst Glaumbær nútíma staðla?

Sé það gild ástæða til að rífa hús að þau séu ekki byggð í samræmi við nútímastaðla, hljóta þá ekki þessir framfarapostular að beina sjónum sínum að þeim fáu burstabæjum sem menningarleg ættmenni þeirra náðu ekki að eyðileggja á síðustu öld? Þarf ekki að setja ýtuna á Glaumbæ í Skagafirði, Burstafell í Vopnafirði og annað þess háttar "drasl"?


mbl.is Niðurrif „menningarlegt slys“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. febrúar 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 288229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband