1.2.2015 | 12:05
Kalla ein mistök á önnur?
Það er hárrétt hjá Gylfa að ríkisvaldið fór illilega framúr sér í samningum við lækna. Menn létu einfaldlega almannatengla draga sig á asnaeyrunum. Varðandi kennarana er ég ekki jafn viss því þar var um miklar breytingar á vinnufyrirkomulagi að ræða.
En þurfa ein mistök endilega að kalla á önnur? Er nauðsynlegt að þótt þessi mistök hafi verið gerð, verði nú farið fram með launahækkanir langt umfram það sem atvinnulífið getur borið og þannig anað út í verðbólgu og atvinnuleysi?
Ég vona að aðilar vinnumarkaðarins leggi sig fram um að forða þessu. En þá þurfa forystumenn ríkisstjórnarinnar líka að hætta að afneita eigin mistökum, en sýna þá auðmýkt og samstarfsvilja sem þarf.
![]() |
Útafkeyrsla við samningaborðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. febrúar 2015
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 288229
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar