Hvað segir blaðamannafélagið?

Nú er fólki auðvitað frjálst að hafa skoðanir á þjónustu fyrirtækja úti í bæ. Fólki sem starfar við blaðamennsku er þetta frjálst rétt eins og öðrum.

En þegar blaðamaður tekur að hringja í eftirlitsaðila til að etja þeim gegn fyrirtækjum sem honum er af einhverjum ástæðum í nöp við, hlýtur sú spurning að vakna hvort tími sé kominn til að setja gæsalappir utan um starfsheiti viðkomandi og skoða hvort herferð hans er í samræmi við siðareglur stéttarinnar. Það hlýtur Blaðamannafélagið nú að skoða.


mbl.is Ótilgreindir útlendingar sagðir eigendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. janúar 2015

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 288229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband