23.12.2014 | 11:23
Lík hestanna grafin á Álfsnesi
Fréttaflutningur af hinu hörmulega slysi á Álftanesi vekur upp spurningar um nærgætni gagnvart fólki og viðhorf gagnvart dýrum:
1. Hefur einhver velt því fyrir sér hvernig eigendum hestanna líður að sjá myndir af þeim hangandi úr þyrlu á forsíðum blaðanna?
2. Hver er eiginlega ástæðan fyrir því niðrandi orðalagi sem ávallt er viðhaft hérlendis um dýr sem slasast og deyja? Hvers vegna þarf endilega að segja "hrossið drapst" en ekki "hesturinn dó", tala um hræ, urðun og svo framvegis? Ef blaðamaður sem þannig skrifar missti nú til dæmis hundinn sinn, myndi hann þá segja vinum sínum að hundurinn hafi drepist og hann hafi urðað hræið í garðinum?
Ég legg til að Morgunblaðið breyti fyrirsögn þessarar fréttar. Tillögu að nýrri má sjá hér að ofan.
![]() |
Hræin af hrossunum urðuð í Álfsnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. desember 2014
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 288230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar