Dæmigerð vinnubrögð

Vinnubrögðin sem hér er lýst eru dæmigerð fyrir þann meirihluta sem nú stýrir borginni. Ekki aðeins er barist við að keyra í gegn breytingar í því skyni einu að sýnast vera að hagræða án þess að um neinn raunverulega sparnað sé að ræða, heldur er heigulshátturinn slíkur að forsprakkar vitleysunnar þora ekki að mæta á fundi með því fólki sem þeir hafa einsett sér að valda vísvitandi skaða. Þessir einstaklingar ættu að skammast sín fyrir framferði sitt.

mbl.is Hætt í stýrihópi um sameiningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Siðferði eða grautur

Þingmönnum Samfylkingarinnar var hótað að ef þeir greiddu ekki atkvæði "rétt" í málinu yrði þeim refsað í prófkjörum. Þeir myndu semsagt missa saltið í grautinn sinn.
Í fréttinni er vitnað í þau orð Kjartans Valgarðssonar að flokksmenn, en 90% þeirra munu vilja hengja Geir Haarde fyrir meintar syndir Davíðs Oddssonar, að þeir mætu meira siðferði en salt í grautinn.

Grautargerðin verður nú tæpast magnaðri - með eða án salts.

En mikið óska ég þess að 90% Samfylkingarmanna forðist framvegis að fylgja samvisku sinni.


mbl.is 90% fundarmanna ósátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. janúar 2012

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband