29.8.2011 | 23:16
Friðardúfa Gaddafis
Ástæða þess að Nato hóf aðgerðir í Lýbíu var að landsmenn höfðu gert uppreisn gegn gerspilltum og valdasjúkum sósíalískum byltingarleiðtoga sínum sem brást við með því að murka miskunnarlaust lífið úr almenningi. Friðarstefna VG felst þá líklega fyrst og fremst í að láta morðingja óáreitta við iðju sína. Í praxís tekur hún reyndar aðeins til morðingja sem eru skoðanabræður flokksmanna og hefja með þeim hinn rauða fána til himins til að verja alþýðu landa sinna "arðráni" með því að hirða allar eigur hennar og svipta hana frelsinu.
Manni verður einfaldlega óglatt af svona yfirlýsingum.
Manni verður einfaldlega óglatt af svona yfirlýsingum.
![]() |
VG samstiga um Líbíurannsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. ágúst 2011
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar