Ávallt framtakssamir

Þá hefur fangelsi bæst í hóp allra þjóðþrifaverkanna sem Suðurnesjamenn ætla að standa að. Ef öll þessi verkefni ættu ekki það eitt sameiginlegt að byggjast á stórfelldum fjárveitingum frá ríkinu mætti draga þá ályktun að forystumenn á Suðurnesjum væru einkar áræðnir og framtakssamir menn. (Eina framtakssemin sem enn hefur orðið að veruleika var hins vegar að setja þorpið á hausinn með stæl!)
En nú hefur sumsé fangelsið bæst í þennan fríða hóp. Það er einkar ánægjulegt því þá er hægt að kvarta yfir vöntun á "stuðningi ráðamanna" (les: skattfé) við enn eitt verkefnið.
mbl.is Suðurnesjamenn vilja fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. ágúst 2011

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband