Fannst hann bara allt í einu, hann Werner?

Sú niðurstaða hinnar stórmerku nefndar að nafnið Werner sé nú skyndilega orðið löglegt, þótt það hafi ekki verið það í mars, virðist byggja á að nafnið sé löglegt sé það í það minnsta borið af fimm manns og skuli sá elsti hafa náð sextugsaldri.
Í rökstuðningnum kemur fram að elsti Wernerinn hér sé fæddur 1928. Hann er því ekki sextugur, ekki sjötugur, heldur hvorki meira né minna en 83 ára gamall.
Spurning mín til Mannanafnanefndar er þessi:
Eltist Werner gamli svona skyndilega í sumar eða fannst hann bara allt í einu einhversstaðar?

mbl.is Má heita Blín en ekki Diego
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kominn tími á réttar tölur

Það er löngu kominn tími til að skattgreiðendur fái réttar upplýsingar um raunverulegan byggingarkostnað og áætlaðan rekstrarkostnað þessa húss.
Svo virðist sem allt sé þetta kirfilega flækt í net eignarhaldsfélaga svo engin leið er að vita haus eða sporð á málinu.
Þótt húsið sé flott og hljómburðurinn góður á svona feluleikur ekki að líðast!
mbl.is Harpa vill 730 milljóna lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2011

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband