En fyrir fávitann?

Íslendingar hafa aldrei verið hrifnir af ofvitum, svo ekki er von að neinn sé tilbúinn að borga fyrir þá hátt verð. Fávitar fara á miklu hærri prísum hérlendis.
mbl.is 3,5 milljónir fyrir Ofvitann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eða draugar?

Fyrst þetta var á Ströndunum finnst manni nú líklega að það hafi verið afturgöngur sem settu traktorinn í gang en mýs. En kannski hafa það verið afturgengnar mýs?

mbl.is Mýs grunaðar um að hafa startað dráttarvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Útlenskt kjöt stórhættulegt!

Mikið vildi ég að fólk hætti að agnúast út í landbúnaðarráðherrann fyrir að koma í veg fyrir að hingað sé flutt baneitrað útlenskt kjöt af alls kyns útlenskum kvikindum.
Útlenskt kjöt (og reyndar annar útlenskur matur líka) er stórhættulegt. Það sannast á því að margmilljónfalt fleiri útlendingar fá matareitrun en Íslendingar, sérstaklega þó í Evrópusambandinu auðvitað!

mbl.is Borðuðu smyglað kjöt og veiktust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2011

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband