Metnaðarleysi og sjálfsánægja

Íslenskt skólakerfi hefur lengi verið afar slappt og fer versnandi. Lítill vafi virðist á að samhengið milli lengdar kennaranáms og árangurs í skólastarfi er neikvætt.

Fyrir skemmstu kom út skýrsla sem sýndi að fjórðungur fimmtán ára drengja er ólæs. Skýrslan sýndi líka að börnum liði ekki tiltakanlega illa í skólanum.

Viðbrögðin við þessu voru ekki að bæta þyrfti úr. Nei. Þvert á móti töldu talsmenn kennara að þetta sýndi hversu frábært starf væri unnið í skólakerfinu!

Ef metnaðarleysi og sjálfsánægja eru til eru fá betri dæmi um þessa lesti.


mbl.is Líta á sig sem tapara vegna rangra aðferða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2011

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband