Hvílíkt dómadags bull!

Áratugum saman hefur RÚV verið fjármagnað með skattfé að mestu. Áður hét skatturinn afnotagjald. Það nægði yfirleitt ekki fyrir rekstrinum og því þurfti að fjármagna það sem út af stóð með öðru fé. Svo var þessu breytt og skatturinn hækkaður og þá bregður svo við að hann er hærri en á þarf að halda.

Framlag til RÚV er ákvarðað af stjórnvöldum. Ef það þarf að skera niður er það einfaldlega gert. En að það hafi einhver áhrif á "ritstjórnarlegt sjálfstæði" stofnunarinnar hvort skorið er niður með því að lækka skattinn eða nýta hluta hans til annarra þarfa er auðvitað tómt bull. Ef stjórnarmenn trúa því í alvöru ættu þeir að íhuga afsögn.


mbl.is Vegur að ritstjórnarlegu sjálfstæði RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. janúar 2011

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 288237

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband