6.9.2010 | 23:31
Þarf ASÍ námskeið í fjármálalæsi?
Ósköp væri nú gaman ef hagsmunaverðirnir færu nú annað hvort á námskeið í fræðigreinum sínum eða reyndu að flytja mál sitt á heiðarlegan hátt. Sama á við um fjölmiðlamennina sem éta úr lófum þeirra:
Í fréttinni kemur fram að frá því í janúar 2008 hafi verð á innfluttum matvörum hækkað um 70%.
Eins og flestir vita er gengi krónunnar líka 70% veikara en það var þá.
Er þá ekki augljóst að verðlag hefur ekki hækkað meira en sem nemur rýrnun krónunnar, jafnvel þótt bæði virðisaukaskattur, launatengd gjöld og tollar á erlendar landbúnaðarvörur hafi hækkað?
Lágmarks skynsemi, takk!
Örlítinn heiðarleika, takk!
Eða er til of mikils mælst?
![]() |
Matarverð lækkar ekki í takt við gengið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.9.2010 | 23:18
Kristilega kærleiksblómin spretta
Með kvenhomma að mæta í kveldverð og dans
það kýs ekki Jens í Rana.
Kerlingarálftir í klæðnaði manns
- í kærleikans nafni í guðsbarna fans -
vill kappinn að líkindum vana.
![]() |
Neitar að sitja veislu með Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2010 | 14:39
Sandeyjahöfn
Það verður nú að teljast einkennilegt uppátæki að byggja höfn á brimsorfinni sandströnd þar sem hafnleysa hefur verið frá alda öðli. Ætli hafnsmiðirnir hafi álitið að sandurinn myndi bara sýna þá tillitssemi að fylla ekki upp í höfnina fyrst búið var að eyða í hana svona miklum pénínk?
Hugtakið sokkinn kostnaður verður skemmtilega myndrænt og auðskiljanlegt í þessu samhengi!
![]() |
Herjólfur hægði á sér í drullunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. september 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 288237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar