Hefnir hann sín á samstarfsmönnum?

Það verður nú að segjast eins og er að þessi taugaveiklun varðandi laun æðstu embættismanna er að verða frekar kátleg. Málið á sér þó alvarlegri hlið, enda varasamt í meira lagi þegar stjórnvöld eru tekin að stýra með tilskipunum af þeim toga sem lögin um laun embættismanna hljóta að teljast vera.

En að öðru: Fáir virðast hafa veitt því athygli að í þessari umræðu hefur seðlabankastjórinn ítrekað látið í veðri vaka að verði hans eigin laun ekki hækkuð muni það koma niður á launum samstarfsmanna hans - hann muni sumsé ganga í að lækka þau fái hann ekki sitt fram. Slíkt hefur vart verið ætlunin þegar þessi alræmdu "lög" voru sett, eða hvað?


mbl.is Tillaga líklega afturkölluð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband