4.5.2010 | 23:47
Hefnir hann sín á samstarfsmönnum?
Það verður nú að segjast eins og er að þessi taugaveiklun varðandi laun æðstu embættismanna er að verða frekar kátleg. Málið á sér þó alvarlegri hlið, enda varasamt í meira lagi þegar stjórnvöld eru tekin að stýra með tilskipunum af þeim toga sem lögin um laun embættismanna hljóta að teljast vera.
En að öðru: Fáir virðast hafa veitt því athygli að í þessari umræðu hefur seðlabankastjórinn ítrekað látið í veðri vaka að verði hans eigin laun ekki hækkuð muni það koma niður á launum samstarfsmanna hans - hann muni sumsé ganga í að lækka þau fái hann ekki sitt fram. Slíkt hefur vart verið ætlunin þegar þessi alræmdu "lög" voru sett, eða hvað?
![]() |
Tillaga líklega afturkölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. maí 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar