Hvað er hjónaband?

Deilan öll um hjónabönd samkynhneigðra grundvallast, að ég held, á því að fólk leggur ólíkan skilning í hvað hjónaband er. Gama væri að fá fram afstöðu til eftirfarandi fullyrðinga:

1. Hjónaband er samningur um stofnun fjölskyldu þar sem markmiðið er að geta börn.

2. Hjónaband er staðfesting á þeim vilja tveggja einstaklinga að elska og virða hvor annan og búa saman (og þeir ættu þá að geta verið af sitt hvoru eða sama kyninu, í ástarsambandi eða ekki eða með fjölskyldutengsl sín á milli eða ekki).

3. Hjónaband er samningur tveggja einstaklinga um að stunda saman kynlíf (og hugsanlega líka um að stunda það ekki með öðrum).


mbl.is Biskup býst við einum hjúskaparlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband