27.4.2010 | 21:47
Hvað er hjónaband?
Deilan öll um hjónabönd samkynhneigðra grundvallast, að ég held, á því að fólk leggur ólíkan skilning í hvað hjónaband er. Gama væri að fá fram afstöðu til eftirfarandi fullyrðinga:
1. Hjónaband er samningur um stofnun fjölskyldu þar sem markmiðið er að geta börn.
2. Hjónaband er staðfesting á þeim vilja tveggja einstaklinga að elska og virða hvor annan og búa saman (og þeir ættu þá að geta verið af sitt hvoru eða sama kyninu, í ástarsambandi eða ekki eða með fjölskyldutengsl sín á milli eða ekki).
3. Hjónaband er samningur tveggja einstaklinga um að stunda saman kynlíf (og hugsanlega líka um að stunda það ekki með öðrum).
![]() |
Biskup býst við einum hjúskaparlögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. apríl 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar