Ekki allt búið enn

Frá upphafi árs 2007 og til loka mars 2010 hefur gengisvísitalan hækkað um 83%. Því er líklegt að nokkuð sé enn í að verð á innfluttum vörum hafi náð jafnvægi - m.ö.o. á það líklega enn eftir að hækka talsvert.

Ég bið fólk hins vegar að velta fyrir sér hvaða vit er í því að líta á þessar hækkanir sem vísbendingu um þenslu á innanlandsmarkaði eins og Seðlabanki og Hagstofa gera í verðbólgumælingum sínum.


mbl.is Innfluttar matvörur hækkað um 62,8%.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. apríl 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband