14.4.2010 | 16:49
Ekki allt búið enn
Frá upphafi árs 2007 og til loka mars 2010 hefur gengisvísitalan hækkað um 83%. Því er líklegt að nokkuð sé enn í að verð á innfluttum vörum hafi náð jafnvægi - m.ö.o. á það líklega enn eftir að hækka talsvert.
Ég bið fólk hins vegar að velta fyrir sér hvaða vit er í því að líta á þessar hækkanir sem vísbendingu um þenslu á innanlandsmarkaði eins og Seðlabanki og Hagstofa gera í verðbólgumælingum sínum.
![]() |
Innfluttar matvörur hækkað um 62,8%. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. apríl 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar