Athygliverður dómur

Þetta er athygliverður dómur vegna þess að hér er hnykkt á því grundvallaratriði að eignarréttindi verða ekki skert eftir á með lagabreytingum. Þetta þurfa stjórnmálamenn að hafa í huga t.d. ef þeir ætla að breyta skilmálum bílalána eftir á.

Maður veltir því hins vegar fyrir sér í þessu máli hvort ábyrgðarmennirnir eigi ekki aðra leið til að losna undan ábyrgðinni. Samkvæmt reglum um ábyrgðarmenn og dómum á grunni þeirra er gerð sterk krafa til banka um að greiðslugeta skuldara sé skoðuð áður en lán er veitt. Greiðslumat er t.d. forsenda þess að ábyrgð haldi sé lán milljón eða hærra. Hafi það ekki verið framkvæmt er ábyrgðin ógild.


mbl.is Lög afnámu ekki sjálfskuldarábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. apríl 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband