Nóg komið af svo góðu

Það er mikilvægt hverju samfélagi að hafa einn eða fleiri trausta fjölmiðla sem geta haldið uppi gagnrýni á stjórnvöld.

Ég var satt að segja að vona að Morgunblaðið gæti orðið slíkur fjölmiðill. Það var það meira að segja um tíma, en það tímabil stóð stutt.

Því miður virðist blaðið nú farið í vegferð sem verður ömurlegri með hverjum deginum. Allt snýst um persónulegt skítkast og leiðindi út í hina og þessa eins og viðhengd "frétt" um fjármálaráðherra ber með sér.

Ritstjórar blaðsins eru nú tveir. Annar er traustur og reyndur blaðamaður sem hefur staðið sig vel í fyrri störfum. Hinn er gamall pólitíkus sem á harma að hefna og er síst þekktur fyrri málefnalegan málflutning. Líklega liggur vandinn þar.


mbl.is Steingrímur skiptir um skoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 288238

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband