8.2.2010 | 13:03
Próf í hverju eiginlega?
Það kemur vissulega ekki á óvart þótt það sé "til skoðunar í ráðuneytinu" að láta þá sem vilja vinna við ráðgjöf í banka taka próf. Hér er auðvitað kjörið tækifæri til að bæta við svo sem eins og einni stjórn og einni stofnun. Ekki veitir af í atvinnuleysinu!
En í hverju á að prófa fjármálaráðgjafana? Eins og sumir vita var meginástæða þess að hugmyndir ráðgjafanna, og raunar flestra annarra, um framtíðina stóðust ekki sú að allt fjármálakerfi heimsins lenti í skyndilegri kreppu sem enginn gat í rauninni séð fyrir. Svo kom á daginn að staða íslensku bankanna var líklega langtum verri en nokkur vissi. Þar á meðal var íslenska fjármálaeftirlitið.
Í hverju á nú að prófa fjármálaráðgjafana svo almenningur geti treyst spám þeirra? Á að kenna þeim að spá í bolla? Eða spá í spil? Eða koma innýfli fugla eða stjörnuspeki að betri notum?
Í hverju á að prófa fjármálaráðgjafana? Kannski í að taka próf? Er einhver annar sem finnst þetta hljóma eins og brandari?
![]() |
Hver sem vill má veita fjármálaráðgjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 8. febrúar 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 288238
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar