Uppgjöf er ekki valkostur

Guðbjartur er ekki fyrsti heilbrigðisráðherrann sem reynir að koma á hagræðingu í þessu kerfi. Eftirminnilegast er kannski þegar Sighvatur Björgvinsson hrökklaðist úr stól heilbrigðisráðherra undir linnulausum árásum vegna tilvísanakerfisins sem hann hugðist koma á í því skyni að draga úr kostnaði við sérfræðiþjónustu.

Munurinn þá og nú er að nú er ríkið óvart á hausnum og það VERÐUR að hagræða. Guðbjartur hefur því ekki þann valkost að gefast upp.

En mikið væri nú gaman ef stjórnarandstaðan sýndi þá ábyrgð að hætta að hamast á móti breytingunum.


mbl.is Er til í að milda áhrifin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 288237

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband