11.10.2010 | 10:42
Raunhæfar lausnir, takk!
Það vita allir sem vilja vita það að almennar skuldaniðurfærslur eru mjög kostnaðarsamar og gagnast ekki þeim sem mest þurfa á lausnum að halda.
Þegar fólk situr uppi með 50 milljóna skuld á 25 milljóna íbúð er auðvitað morgunljóst að það mun aldrei eignast neitt í þessari íbúð, alveg sama þótt skuldin sé lækkuð niður í 40 eða 45 milljónir.
Með niðurfærslu, lengingu lána, frestun eða öðru slíku er aðeins verið að lengja í hengingarólinni en ekki að leysa vandann. Eina raunhæfa lausnin er að gera fólki kleift að fara í þrot, skila húsnæðinu og bílnum til bankans og byrja að nýju með hreint borð. Til þess þarf að breyta gjaldþrotalögum þannig að við gjaldþrot afskrifist skuldir endanlega í stað þess að lánardrottnar geti elt þrotamanninn út yfir gröf og dauða.
![]() |
Skuldavandi heimilanna ræddur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. október 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 288237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar