Skjaldborg um útlendar fríhafnir

Skattahækkanirnar voru svo sem flestar fyrirséðar. Fyrirtækin bíða nú af sér hríðina og forðast arðgreiðslur þar til ný stjórn tekur við og lækkar skattana aftur. Matarholan er því líklega þröng, en þó má reyna.

Vörugjöld á áfengi og tóbak í fríhöfninni er hins vegar einhver heimskulegasta ráðstöfun í skattamálum sem hægt er að hugsa sér. Eigi þetta að skila einhverju verður sjálfsagt að hækka verð í fríhöfninni umtalsvert. Ferðalangar munu því einfaldlega bara versla á erlendum flugvöllum en sniðganga íslensku fríhöfnina. Kannski var þetta hugmyndin allan tímann: Skjaldborg um útlendar fríhafnir?


mbl.is Hækkun skatta skilar 11 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. október 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 288237

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband