Var það þá tilgangurinn?

Eins og fram hefur komið hefði mátt fá nánast sömu niðurstöðu með því að hækka persónuafslátt og skattprósentu án þess að breyta kerfinu sjálfu. Maður hlýtur því að velta fyrir sér hvort tilgangurinn með þessari breytingu sé aðeins sá að búa til fleiri störf hjá ríkinu.

Ekki má hins vegar gleyma því að kostnaðurinn af þessari breytingu er í raun margfalt hærri en nemur kostnaði skattstjóra. Breyta þarf flestöllum launakerfum í landinu, uppgjör fyrirtækja verða flóknari og síðast en ekki síst veldur þetta gríðarlegu óhagræði fyrir þann fimmtung launamanna sem gegnir fleiri en einu starfi.

 


mbl.is Skattabreytingar kosta 89 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. janúar 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 288240

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband