Húninn fyrst, svo mömmuna!

Svandís bjarnarbani er nú greinilega komin í ham. Einhver vesalingur úr ráðuneytinu lét út úr sér í Kastljósi í gær að rökin fyrir drápinu séu þau að það sé allt of dýrt að bjarga dýrunum og koma þeim til heimkynna sinna auk þess sem skyggnið sé slæmt.

En þegar að því kemur að senda fullmannaðar þyrlur að skima eftir fleiri dýrum til að stúta eru peningarnir engin fyrirstaða ... og skyggnið bara fínt!


mbl.is Gæslan skimar eftir birni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. janúar 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 288238

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband