15.1.2010 | 09:24
Hvaða skilaboð er verið að senda?
"... ef Icesave lögin verði felld ... sé samningsstaðan hugsanlega verri," segir forsætisráðherra í útvarpsviðtali.
Nú á ég erfitt með að trúa því að forsætisráðherra sé svo skyni skroppin að hún ímyndi sér að Bretar og Hollendingar fái ekki í hendur þýðingu á þessum orðum. Hver eru þá skilaboðin sem hún vill koma á framfæri við samningsaðilana? Jú, vinsamlega semjið við okkur strax því ef þið frestið því verður staða ykkar betri!
Er hægt að ímynda sér slakari fulltrúa fyrir hagsmuni þjóðarinnar?
![]() |
Jóhanna: Skynsamlegra að leysa án þjóðaratkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 15. janúar 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 288238
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar